Ef þitt fyrirtæki eru að berjast við að vera sýnilegir á markaðinum og vilja fá tækifæri til að veita góða þjónustu á samkeppnishæfu verði þá er þessi lausn fyrir þig.
Um leið og einhver óskar eftir þinni þjónustu sem þitt fyrirtæki hefur skráð sig fyrir þá sendum við ykkur upplýsingarnar með tölvupósti. .
Prófaðu , það kostar ekkert fyrsta mánuðinn
Skrá migVið sendum á alla sem eru skráðir hjá okkur með þeim flokki að þú viljir fá þjónustu og hafa þeir 48 tíma til að hafa samband.
Dæmi: þig vantar verð í að skipta um Bremsuklossa. þú setur inn uppl um þig og fastanúmerið á bílnum með upplýsingum hvernig þú vilt að verði haft samband við þig.
Fyrirtækin hafa svo 48 tíma að hafa samband við þig. um leið og einhver er búinn að svara þér þá færðu póst um það. einfalt og örrugt.
það kostar ekkert
Skrá migFærð lausn beint til þín. Leita að þeim sem geta gefið besta verðið er tímafrekt og kosnaðarsamt. Hér nærðu beint til þeirra sem eru að þjónusta innan við nokkra mín. Eftir að þú ert búin að senda inn óskir um þjónustu þá hafa fyrirtækin 24 tíma til að hafa samband við þig. þú velur það sem hendi þér
Viðkomandi aðili setur inn nafn, netfang, velur svo þá þjónustu ásamt öðrum upplýsingum sem óskað er eftir.
Þau fyrirtæki sem hafa skráð sig fyrir þessari þjónustu fá tilkynningu. Þau hafa 2 daga að svara honum eða 48 klukkutíma.
Viðkomandi aðili geta núna tekið áhvörðun um hvaða þjónustufyrirtæki hann vill skipta við.